Kerran fauk og það fæddist hugmynd


Gaurunum gerð góð skil í Vikublaðinu Þeyr í Grundarfirði. Þar segir Finnur frá tilurð Gaursins og því hlutverki sem hann á að gegna.

… í kreppunni laust hugmynd niður hjá Finni og það var eins og hann segir sjálfur frá “vegna þess að kerran mín sem stóð hér fyrir utan fyrirtækið fauk einn daginn í sunnan strekkingi og lenti á þurkhjalli fyrirtækis við hliðina.  Hér er oft æði vindasamt”, segir Finnur og til þess að fyrirbyggja frekari tjón datt mér í hug að smíða stand með kerrufestingu og bolta niður í planið hér fyrir utan …

- Vikublaðið Þeir Grundarfirði 15.maí 2009

Mynd við frétt 15.maí 2009 - Vikublaðið Þeir