Forsíða

Ný hönnun frá Suðu – Gaurarnir! forsic3b0umynd-mec3b0-space3

Gaurinn er sérstaklega hannaður til að tryggja örugga festu fyrir kerruna þína, fellihýsið, tjaldvagninn, hjólhýsið, hestakerruna eða annan aftanívagn þar sem þú leggur honum. Gaurinn er mikilvægur þáttur í að fyrirbyggja stórfellt tjón af völdum þjófnaðar eða óveðurs.

Þegar aftanívagni hefur verið lagt í stæði, er dráttarbeislinu lyft upp á Gaurinn og læst. Fyrir aukið öruggi og þar sem ekki er lás á dráttarbeislinu er einnig hægt að læsa aftanívagninn við Gaurinn með keðju sem þrædd er í gegnum þar til gert auga.

Vertu öruggari með eignina og gríptu Gaur sem hentar þér!

  • Ver þig fyrir eignatjóni
  • Einfaldur í uppsetningu
  • Einfaldur í notkun
  • Heil-galvanhúðað stál sem tryggir langa endingu
  • Hægt að nýta á margvíslegu undirlagi

Smellið hér og horfið á myndband sem sýnir hversu auðveldur hann er í notkun.