Sérhæfing

Suða ehf hefur sérhæft sig í suðuvinnu á allskyns málmum og málmblöndum og hefur tekið að að sér krefjandi verkefni fyrir orkuveitur og orkuver, svo sem hitaveitulagnir, gufulagnir (þrýstilagnir) og kaldavatnslagnir.

Reynsla fyrirtækisins nær meðal annars til suðu á:

  • Steypustáli
  • Steypujárni
  • Manganstáli
  • Hardokkstáli
  • Suðu á ryðfríustáli 304, 309 og 316.

Fyrirtækið hefur einnig sérhæft sig í réttingum á stáli með hitameðferð og tileinkað sér allskyns lóðningar, samanber koparlóðning, silfurkveiking og tinlóðning.

Ertu með erfitt verkefni fyrir höndum? Hafðu samband og leyfðu okkur að vinna í því fyrir þig.

hitaveita_web-small