Gaurarnir

Gaurarnir koma í fjórum mismunandi útfærslum sem taka mið af þínum þörfum.

Gaurarnir eru íslensk hönnun og íslensk framleiðsla.

Þarftu marga Gaura eða aðrar útfærslur?

Suða ehf býður upp á sérsniðnar lausnir sem henta þínum þörfum.

Hægt er að útfæra Gaurana á margvíslegan máta s.s. að steypa sökkull með innsteyptum Gaurum sem staðsettir eru með hæfilegu millibili. Sökkullinn getur líka verið stálbiti með ásoðnum Gaurum sem síðan yrði grafin niður.  Hafðu samband og leyfðu okkur að heyra þínar hugmyndir.

Ef þú þarft á mörgum Gaurum að halda s.s. fyrir geymslusvæði, hafðu samband og við gerum þér tilboð.