Nytjasmíði

Suða ehf hefur langa og víðtæka reynslu af nytjasmíði.  Má þar helst nefna smíði á skrauthandriðum, skrautstigum, stólum, borðum, fatahengjum , kertastjökum, blómasúlum og allskyns gjafavöru úr stáli.

Fyrirtækið hefur smíðað ýmsar tegundir af kerrum, auglýsingaskiltum og hliðum ásamt því að koma að breytingum og aðlögunum á kerrubeislum fyrir jeppa og fjór- eða sexhjól.  Þess ber að geta að Suða framleiðir eingöngu sérsmíðaðar kerrur. Sendu okkur því teikningu, ljósmynd, grófa lýsingu eða uppdrátt og við gerum þér tilboð.

Hafið samband og leitið tilboða.

handric3b0