Suða í þættinum frumkvöðlar á ÍNN


Finnur og Jóna sátu fyrir svörum og kynntu breiða línu af Gaurum í þættinum Frumkvöðlar sem Elinóra Inga stjórnar á INN. En eins og kemur fram í þættinum þá getur þú farið margvíslegar leiðir í að tryggja kerruna og/eða ferðavagninn þinn gegn þjófnaði eða tjóni. Kíkið á þáttinn og kynnið ykkur Gaurana.