Illa gengur að finna stolna vagna


Ef ferðavagninum er stolið eru litlar líkur á að hann finnist aftur. Gerðu því allt sem þú getur til að fyrirbyggja þjófnað með að læsa vagninum kyrfilega við öflugann Gaur.

Lögregla og hjólhýsi“… …Lögregla telur að mikil aukning á þjófnaði á tjaldvögnum og fellihýsum bendi til þess að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. Henni gengur illa að finna vagnana og veit ekki hvað um þá hefur orðið.”

- www.mbl.is, 16.júlí 2010